is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

Ari Ísfeld

IMDB
Spotlight
CV

Ari Ísfeld útskrifaðist árið 2019 af leikarabraut í Royal Central School of Speech and Drama í London en þar lagði hann áherslu á samsköpun- og spunasýningar. Hann hefur unnið með þekktum leikhópum á borð við Complicite og Filter Theatre við gerð sýninga.

Ari hefur kennt spuna í nokkrum menntaskólum og grunnskólum á Íslandi. Einnig hefur hann talsett ógrynni af efni bæði á Íslandi og í London en það má t.d. heyra í honum sem Múmínsnáða á RÚV og sem Tarben í nýjasta Assasins Creed tölvuleiknum. Haustið 2020 skrifaði hann og leikstýrði barnasýningunni Lalli og töframaðurinn í Tjarnarbíó. Á leikárinu 2021-2022 tók Ari þátt í Umbúðarlaust-verkefni Borgarleikhússins með verkið How To Make Love To A Man.

MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080