)
Til baka
Birgir Dagur Bjarkason
Birgir Dagur er fæddur árið 2004 í Reykjavík, Íslandi. Hann byrjaði ungur að hafa áhuga á leiklist og þegar hann fékk fyrsta hlutverki sitt í kvikmyndinni Berdreymi óx áhuginn gríðarlega og á öllu sem fylgir leiklist.
Birgir Dagur hefur mikið dálæti af allri útiveru og fer reglulega í heimsókn til afa og ömmu á Vestfirðina þar sem hann nær að núllstilla sig og nýtur þess að vera í rólegu umhverfinu, laus við stressið í höfuðborginni. Hann hefur einnig áhuga á og æfir með vinum sínum blandaðar bardagalistir, en á yngri árum æfði hann fótbolta, handbolta og skylmingar.
Birgir Dagur útskrifaðist af leiklistarbraut Fjölbrautaskóla Garðabæjar 2024.
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)