is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

George Leite De Oliveira Santos

IMDB
Instagram

Georg Leite, eða Goggi eins og þeir sem þekkja til kalla hann, er fæddur í Salvador í Brasilíu árið 1980. Hann lærði ljósmyndun í São Paulo, þar sem hann vann um tíma áður en hann flutti til New York í nokkra mánuði. Georg hefur búið á Íslandi síðan árið 1998 og á þeim tíma tekið sér fjölbreytt verkefni fyrir hendur; rekið ljósmyndastúdíó, útskrifast sem viðskiptafræðingur úr HR, kennt dans í sínum eigin dansskóla og starfað sem fyrirsæta og leikari. Margir þekkja Georg einnig sem eiganda Kalda bars, í miðbæ Reykjavíkur, þar sem hann tekur alltaf brosandi á mólti gestum.

Georg talar íslensku, ensku, spænsku og portúgölsku og leggur nú stund á að læra frönsku. Hann hefur verið í auglýsingum UN Women, AK Pure Skin, Íslenskt kranavatn, nýjustu herferð Inspired by Iceland og verðlaunaherferð Sorpu. Georg hefur einnig leikið í sjónvarpsþáttunum Ófærð, Gullregn og Tryggð.

MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080