Til baka
Hinrik Ólafsson
Hinrik Ólafsson útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1993 og hefur starfað sem leikari við öll helstu leikhús landsins, ásamt því að leika í fjölda kvikmynda og sjónvarpsverkefna. Hann stundaði tónlistarnám bæði á Íslandi, Danmörku og í Tónlistarháskólanum í Vínarborg með söng sem aðalfag. Hann hefur skrifað, leikstýrt og framleitt nokkrum heimildarmyndum ásamt því að starfa sem ráðgjafi fyrir m.a. BBC, National Geographic. ARTE, Animal Planet, 20th Century Fox, Profilm, bæði á Íslandi og Grænlandi. Hann hefur verið tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Héraðið.
)
)