is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

Birna Rún Eiríksdóttir

Instagram

Birna Rún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur síðan þá leikið á sviði, í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Síðustu ár hefur Birna leikið með spunahópnum Improv Ísland í Þjóðleikhúsinu. Á sviðinu hefur hún einnig leikstýrt sjálfstæðum sýningum og skólasýningum við frábærar móttökur. Birna er þjálfuð spuna- og grínleikkona með verðlaun á bakinu fyrir dramaleik.

Birna er þaulreyndur veislustjóri og kynnir og tekur að sér skemmtanir af öllum stærðum. Birna Rún mætir á fyrirtækjaskemmtanir, veislur eða afmælispartý með kviss, í gegnum forritið Kahoot sem gerir allt að 500 manns kleift að taka þátt á sama tíma. Í boði eru ýmsar útgáfur.

Birna er einnig með listamannaprófíl!
MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080