is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

Kristín Sif og Stebbi JAK

Hjónin Kristín Sif og Stebbi JAK hafa um árabil getið af sér gott orð hvort á sínu sviði. Hann sem tónlistarmaður og skemmtikraftur og hún sem fjölmiðlakona og gleðigjafi.

Þau hafa sameinað krafta sína sem veislustjórar og hafa nú þegar vakið töluverða athygli á því sviði. Þau aðstoða við að gera góða veislu betri, hvort sem það er árshátíð, brúðkaup, afmæli eða hvaða tilefni sem um ræðir.

Þau aðstoða við að skipuleggja og móta dagskrá, taka þátt í að fylla í dagskrá með skemmtiatriðum eða finna viðeigandi skemmtiatriði til að gera kvöldið sem eftirminnilegast og þægilegast.

Kristín og Stebbi hafa mikla reynslu og ríka þjónustulund. „Þetta byrjar allt á samtali!“

MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080