is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

Ólafur Ásgeirsson

Ólafur Ásgeirsson (1990) útskrifaðist af Leikarabraut Sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands árið 2015 og fluttist í kjölfarið til New York þar sem hann lærði Michael Chekhov leiklistartækni í The Michael Chekhov Acting Studio og spunatækni við UCB spunaskólann. Ólafur er einn stofnenda Leikfélagsins PóliS sem gerir leikhús á pólsku fyrir pólska áhorfendur á Íslandi. Ólafur er starfandi leiklistarkennari á öllum skólastigum og hefur sýnt vikulegar spunasýningar í Þjóðleikhúskjallaranum með Improv Ísland frá árinu 2016.

MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080