)
Til baka
Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson
Ragnheiður Gröndal (söngur og píanó) og Guðmundur Pétursson (gítar) hafa lengi haft áhuga á íslenskri þjóðlagatónlist og tilheyrir hún hefð sem er að mestu leyti horfin og fáar reglur hafa verið skrifaðar. Sú staðreynd opnar fyrir persónulega tjáningu, nýjar uppgötvanir og listrænt frelsi. Þess vegna má segja að tónlist tvíeykisins sé hefðbundin, nútímaleg og framsækin allt í senn.