is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

Saga Garðarsdóttir

Saga Garðarsdóttir útskrifaðist frá leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2012. Þá um haustið hóf hún störf hjá Þjóðleikhúsinu og var þar fram til ársins 2014. Þá skrifaði hún m.a. leikritið Kenneth Mána fyrir Borgarleikhúsið, Þetta er grín án djóks fyrir Menningarfélag Akureyrar og Veislu sem var sýnd í Borgarleikhúsinu 2021-2022.

Saga hefur einnig leikið í kvikmyndum og sjónvarpsþáttunum og var í handritsteymi Áramótaskaupsins 2022 og 2017, sem hlutu bæði Edduverðlaun “Gamanefni ársins.” Hún kemur reglulega fram sem uppistandari og með spunahópnum Improv ísland sem hefur verið með reglulegar sýningar í Þjóðleikhúskjallaranum frá haustinu 2015.

MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080