)
Til baka
YLJA
Ylja var stofnuð af þeim Guðnýju Gígju Skjaldardóttur og Bjarteyju Sveinsdóttur árið 2008. Hljómsveitin hefur vakið verðskuldaða athygli tónlistarunnenda fyrir nýstárlega þjóðlagatónlist sína undanfarin ár og á nokkrar tilnefningar til íslensku Tónlistarverðlaunanna að baki. Báðar hafa þær m.a. verið tilnefndar til verðlauna sem “Söngkona ársins” og eru þekktar fyrir draumkenndan gítarleik sem hljómar fallega undir blíðar raddirnar.
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)