is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

YLJA

Website
Instagram
Youtube

Ylja var stofnuð af þeim Guðnýju Gígju Skjaldardóttur og Bjarteyju Sveinsdóttur árið 2008. Hljómsveitin hefur vakið verðskuldaða athygli tónlistarunnenda fyrir nýstárlega þjóðlagatónlist sína undanfarin ár og á nokkrar tilnefningar til íslensku Tónlistarverðlaunanna að baki. Báðar hafa þær m.a. verið tilnefndar til verðlauna sem “Söngkona ársins” og eru þekktar fyrir draumkenndan gítarleik sem hljómar fallega undir blíðar raddirnar.

MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080